Afmæli í dag
25.1.2009 | 20:31
Kjartan Jakob er 17 ára í dag.
Ritstjórn Gilsbakkafrétta óska honum til hamingju með daginn og bílprófið!
Mynd vikunnar
25.1.2009 | 16:57
Mynd s.l. viku
25.1.2009 | 16:54
Jakob Jóhannesson að gera við A 990, líkega keyrt heldur greitt út í ána.
Fann ekki myndina vegna smá óreiðu í tölvunni hjá mér. En hér er myndin sem átti að vera s.l. sunnudag.
Afmæli í dag
24.1.2009 | 12:54
Um Bílana
18.1.2009 | 14:53
Ég er til að fá mér einkanúmer eru ekki þessi á lausu A90, A1990, A6990, A7990, A9990, A10990, A11990 og svo bara uppúr að vissu getur verið að ég hafi gleymt einhverju alla veganna finnst mér það. Man alla veganna ekki eftir að Sigga né Kristbjörg hafi haft svona númeraröð. Svo gættum við líka myndað bílana þó þeir hafi ekki einkanúmer og sjá hvort þeir séu ornir fallegri í dag en fyrir XXX árum. Svo væri gott að þeir sem skrifa hérna verði duglegri við þá iðju og Gunni hvar er mynd dagsins. Kveðja Jói ritstjóri
Gilsbakkarinn fyrir austan.
13.1.2009 | 20:51
Læt bara vita að ég kíki við á hverjum degi án þess að láta vita af mér. Allt gott héðan úr sveit að frétta, það snjóaði þó nokkuð um helgina og er ósköp jólalegt um að litast en því miður tóku flestir niður jólaljósin um helgina en það er bjartara yfir öllu. Góðar kveðjur frá okkur hér
Hraunkotskerlingin!
11.1.2009 | 22:10
Vildi bara láta áhugasama og áhyggjufulla vita að Hraunkotskerlingin okkar er við góða heilsu þó svo hún sé ekki mikið að tjá sig hér netið er bara eitthvað að stríða henni. Michael ætlaði víst að hjálpa ömmu sinni þannig að von er á kommentum frá henni fljótlega á þessa síðu!
.....úpps.....hún fyrirgefur mér ALDREI þessa færslu!!!
Kveðja.....nei.....þori ekki að segja það!! ()
Mynd vikunnar
11.1.2009 | 17:00
Tekið er Gilsbakkararnir höfðu sýna eigin bílnúmeraseríu, þ.e.a.s. áður en þetta fáránlega fastnúmerakerfi var tekið upp.
10.1.2009 | 20:46
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 20:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Hæ Smá frá ritstjóra norðan heiðar.
9.1.2009 | 18:29