Afmćli í dag

Christopher Jakob er 2 ára í dag.

 afmćli

 

Ritstjórn Gilsbakkafrétta óska honum til hamingju međ daginn


Mynd vikunnar

Ţröstur og Óli

Tveir ungir drengir í stofunni á Gilsbakka


Nýjasti Gilsbakkarinn !

Nýjasti Gilsbakkarinn er kominn heim og heilsast Örnu og GullErninum vel.

Búiđ er ađ setja inn nokkrar myndir á bloggsíđuna hjá ţeim brćđrum (2ernir) en okkur fannst viđeigandi ađ láta eina fylgja hérna međ.

GullÖrninn

Kćr kveđja, Arna & Jói Baldur


En fjölgar.

Hć vildi bara láta vita ađ ţađ er búiđ ađ fjölga hjá Örnu og Jóhannesi Baldri.  Vona ađ ég hafi mátt seigja frá er bara svo stoltur frćndi ađ ég gat ekki annađ.  Og til hamingju međ afmćliđ Sigrún. Arna  átti í gćr. Kveđja Jói ritstjóri.


Sigrún er 54 ára í dag

Sigrún
 

Hún Sigrún á afmćli í dag og ritstjórn Gilsbakkafrétta sendir henni bestu hamingjuóskir austur á Reyđarfjörđ í tilefni dagssins.

 


Afmćli í dag

Óđinn Örn er 3 ára í dag.

 afmćli

 

Ritstjórn Gilsbakkafrétta óska honum til hamingju međ daginn


Brúđkaupsafmćli í dag

Lilla og Jakob eiga 44 ára brúđkaupsafmćli í dag.

 wedding

 

Ritstjórn Gilsbakkafrétta óska ţeim til hamingju međ daginn


Afmćli í dag

Gói er 45 ára í dag.

 afmćli

 

Ritstjórn Gilsbakkafrétta óska honum til hamingju međ daginn


Mynd vikunnar

scan0001

Lćkjarbrekkubóndinn í ţjóđlegum anorakk í Hraungerđisrétt fyrir einhverjum áratugum síđan. Allavegana má sjá einhver hefur mćtt á WV bjöllu , en ef klikkađ er á myndina til ađ stćkka hana má sjá bjölluna í baksýn og líklega eitthvađ sovéskt faratćki viđ hliđina á henni. Ţađ er spurning hvađ kallin er gamall ţarna ?


Rjúpur.

Hć viđ ritstjórarnir ađ norđan skelltum okkur í rjúpu í morgun og náđum nógu mörgum til ađ viđ ritstjórarnir gćttum haldiđ matarbođ fyrir okkur ţrjá.  Ţađ er spurnin hvenćr sunnlenski stjórinn vill hafa ţćr viđ ađ norđan erum ađ hugsa um á milli jól og nýjárs ef ţađ hentar honum.  Á ađ vísu eftir ađ semja viđ ţriđja stjóra hvort ţetta sé ekki góđ hugmynd. en annars allt gott ađ frétta hér bless í bili.  Jói ritstjóri

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband