Mynd vikunnar
15.11.2008 | 11:04
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 11:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Sigrún og Jói (litli).
9.11.2008 | 21:09
Vinir og fjölskylda | Breytt 23.11.2008 kl. 18:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mynd 4
9.11.2008 | 15:54
Kannast einhver við þetta barn ?
Þá er mynd 4 komin inn, sótt aðeins meira inn í framtíðina en þær sem komnar voru á undan. Er að sanka að mér myndum teknum um jólin og ef einhver á einhverjar góðar sem má nota væri gaman að fá þær sendar á gunnarja@simnet.is eða bara bara í pósti hingað á Lækjargötuna og ég sendi svo til baka er búið er að skanna þær inn. Kannski verður hægt að safna saman 24 myndum og gera jólamyndadagatal ?. Kv. GÖJ
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 15:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Afmæli í dag
6.11.2008 | 09:36
Skafti á afmæli í dag!
3.11.2008 | 18:12
Til hamingju með afmælið gamli! Ertu ekki rétt rúmlega fertugur?
Við óskum þér og þinni frú innilega til hamingju með 3 ára
brúðkaupsafmælið ykkar sem er þann 5. nóvember.
Kveðja frá Gíslabalafrúnni og Hraunkotskerlingunni
Mynd 3
2.11.2008 | 21:19
Hér er mynd nr 3, kemur aðeins fyrr þar sem ein af þeim sem eru að skoða þetta var farin að bíða óþreyjufull eftir næstu mynd. Kv. GÖJ
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 21:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Mynd vikunnar nr 2
30.10.2008 | 20:04
Hér er mynd vikunnar nr 2, líklega tekin einhverntíman á milli 1960 til 1970. Kannski getur einhver fróður komið með nákvæmari tímasetningu.
Með því að klikka á myndina þá er hægt að stækka hana til að skoða í smáatriðum.
Kv. GÖJ
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 20:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Veðrið á Gilsbakka
30.10.2008 | 08:22
Setti inn link á veðurmælingar sem framkvæmdar eru af Norðmönnum á Gilsbakka. Sem og er hægt að sjá veðurspána fyrir næstu daga þar. En linkurinn er http://www.yr.no/sted/Island/Eyjafjardarsysla/Gilsbakki/
Linkinn er ennig að finna undir tenglar hér til vinstri.
M.kv frá Hvammstanga / GÖJ
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 08:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Afmæli í dag!
29.10.2008 | 15:12
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 15:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Smá andlitslyfting....
27.10.2008 | 23:07
Gerði "smá" andlitsbreytingu á síðunni okkar.
Bætti einnig inn "hvenær fæddust þau" hér til hægri.
Kv, Jói RITstjóri