Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda
Afmæli í dag
19.9.2009 | 11:34
Afmæli í dag
10.9.2009 | 19:48
Hraungerðisrétt
6.9.2009 | 20:36
Hraungerðisrétt í gær.Mynd GÖJ
Hef sett inn nokkrar myndir sem ég tók við Hraungerðisrétt í gær.Einnig eru nokkar myndir úr smalamennskunni í Hrauninu. Myndirnar er að finna á þessum link http://hvammstangi.123.is/album/default.aspx?aid=158352
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 20:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Afmæli í dag
1.9.2009 | 07:42
Göngunar í haust.
28.8.2009 | 18:24
Göngur og réttir eru laugardaginn 5 september. Bara að leifa ykkur að vita ef einhver hefur áhuga. kveðja Jóhannes
Röndóttur stóll
24.8.2009 | 15:30
Fer ekki að koma eitthvað skemmtilegra en myndin af fyrrum týnda tjaldstólnum, á þessa síðu? Hann blasir alltaf við þegar kíkt er á "Gilsbakkarana", og satt að segja er það leiðigjarnt til lengdar, þar sem stóllinn er löngu fundinn! Kveðja hin nöldrandi Hraunkotskerling.