Fćrsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Afmćli í dag

Ţröstur Heiđar er 31 árs í dag.

afmćli  

 

Ritstjórn Gilsbakkafrétta óska honum til hamingju međ daginn!


Mynd vikunnar

Scan0002

18 dagar í ćttarmót. ... smá áminning!

Hć öll.

Vildi minna ţá sem ađ eiga eftir ađ senda inn tilnefningar, ađ gera ţađ fyrir 1. ágúst nk.

Óskađ er eftir tilnefningum í eftirfarandi flokka.

1.       Gilsabakkari ársins 2008-2009

2.       Gilsbakkari ársins í aukahlutverki (maki) 2008-2009

3.       Afreksmađur/kona ársins 2008-2009

4.       Flopp ársins 2008-2009

5.       Ţolinmóđur ársins 2008-2009

6.       Kraftaverk ársins 2008-2009

7.       Mynd ársins 2008-2009

Tilnefningar skal senda á gilsbakkarar@gmail.com fyrir 1 ágúst 2009, og verđa ţćr ađ innihalda tillögu og útskýringar.

t.d  1. Gilsbakkari ársins  = Páll Pálsson, Af ţví ađ hann er svo skemmtilegur og ţađ er ekkert Jóhannes eđa Jakob í nafninu hans.

Hverjum ađilia er velkomiđ ađ senda 2 tillögum um hvern titil, og fariđ verđur međ allar tilnefningar sem trúnađarmál . (NOT)

Verđlaun verđa veitt viđ hátíđlega athöfn á Gilsbakkara ćttarmótinu.

Í Tuskuakademíunni eru Kristín Sigríđur Skjóldal, Jóhannes Baldur Hlíđdal & Jenny Duch


Mynd vikunnar

Kristbjörg og Gói

Afmćli í dag

Ólafur Ragnar er 33 ára í dag.

  afmćli

 

Ritstjórn Gilsbakkafrétta óska honum til hamingju međ daginn!


Mynd vikunnar

Óli

Ţessi ungi mađur á afmćli n.k. laugardag og verđur ađ heiman á afmćlinu. Tekiđ á Kodak Instamatic áriđ 197x.


Minning

Í dag, ţegar 93 ár eru liđin frá fćđingu okkar kćra Jóa á Gilsbakka, minnumst viđ Gilsbakkarar hans međ hlýju og ţakklćti

 

afi Jói

 

Ritstjórn Gilsbakkafrétta


Mynd vikunnar

Gunnar og Lilli

Mynd vikunnar

heyskapur

Frá Jóa

Hć var ađ fikkta í tölvunni á Árbakka og bjóg til blogg síđu handa Gunnu og hún er arbakki.blog.is međ kveđju Jói

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband