Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda
Gleðilega Páska
11.4.2009 | 21:35

Vinir og fjölskylda | Breytt 12.4.2009 kl. 21:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Stórafmæli í dag
6.4.2009 | 19:36
Afmæli í dag
2.4.2009 | 10:13
Afmæli í dag
2.4.2009 | 10:13
Ekta norðlenskt stórhríð.
30.3.2009 | 13:23
Þegar ég vaknaði morgun hélt ég fyrst að ég væri stödd norður í Eyjafirði, skemmtileg norðvestan stórhríð. En við segjum bara það þetta sé páskahretið. Sé að ,,fiskisúpuuppskriftinni '' frá ,,hraunkotsfrúnni'' er borgið búið að staðfesta hana og nú er bara að fara að elda því nóg er til af ýsunni. Kveðjur að austan. Sigrún
Afmæli í dag
28.3.2009 | 09:19
Áskorun
25.3.2009 | 23:33
Verð að byrja á að þakka Jóa Baldri fyrir að halda áfram í ritstjórninni - Takk fyrir það Jói.
Sigrún skoraði ekki á neinn í uppskriftarþætti síðunnar EN Gunnari Erni langar í uppskriftina að kjötbollunum hennar ömmu og Guðrúnu Helgu langar í uppskriftir frá Kristbjörgu - eigum við ekki í sameiningu að skora hér með á þessar mætu mæðgur að þær láti vaða og opinberi þessar uppskriftir.....nema náttúrulega þetta sé eitthvað leyni leyni .....
....!!
Kveðja
Ása
Mynd vikunnar
25.3.2009 | 18:23
Afmæli í dag
24.3.2009 | 08:19