Mynd vikunnar nr 2

Gilsb nr 2

 

 

 

 

 

 

 

Hér er mynd vikunnar nr 2, líklega tekin einhverntíman á milli 1960 til 1970. Kannski getur einhver fróður komið með nákvæmari tímasetningu.

Með því að klikka á myndina þá er hægt að stækka hana til að skoða í smáatriðum.

Kv. GÖJ


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þessi mynd var tekin einhvern tíman á tímabilinu 1964 - 1968.  Og sýnir gömlu góðu Willýs´ana, þeirra afa Jóa á Gilsbakka og Kjartans afa í Árgerði.  Þetta voru sko EÐALVAGNAR!!!!!

Hraunkotskerlingin (IP-tala skráð) 30.10.2008 kl. 21:29

2 identicon

Flott mynd, en lögu fyrir min tíma en samt mjög gaman að sjá svona myndir þá sérst líka hvað Gilsbakki hefur tekið MIKLUM breytingu í genum árin.

kv Arna

Arna (IP-tala skráð) 31.10.2008 kl. 11:21

3 identicon

Sjest ekki í Kerlingu á bakvið.  Hún er búin að vera lengi svo myndinn hlíttur að vera gömull. Bið að heilsa ein af ritstjóronum

Jóhannes Jakobsson (IP-tala skráð) 31.10.2008 kl. 21:09

4 identicon

Nei Jói þetta er svo gömul mynd að það var ekki alveg búið að byggja fjallið þegar þessi mynd var tekin, bara rétt búið með neðri hlutann á henni, en annars sést engin manneskja á myndinni hvorki kerling né karl svo þú hlýtur að vera að sjá ofsjónir. M.kv frá Hvammstanga

GÖJ (IP-tala skráð) 31.10.2008 kl. 21:28

5 identicon

Maður fær nú bara flassback að sjá þessa mynd það voru alveg dásamlegar stundir þegar afi og amma renndu í hlað , svo er mér líka minnisstætt þegar,Þröstur Halldór bakkaði Villys sunnan frá Ystagerði og heim í hlað(eða mig minnir það) við lítinn fögnuð okkar systra og fjósið ég var næstum búin að gleyma hvernig það leit út en nú man ég næstum hvað kýrnar hétu og ég sé kálfana fyrir mér á stéttinni. Frábært að hafa fest þetta á filmu á ég ekki að fara að senda  þér myndir af litlu dúllunum í Helgamagra?

sigrún (IP-tala skráð) 31.10.2008 kl. 21:48

6 identicon

Sigrún endilega sendu myndir við tækifæri og þá á gunnarja@simnet.is, ég get líka skannað þær inn ef þær koma í pósti. Sendi svo til baka. Á að vísu nóg af myndum í bili fyrir mynd vikunnar.

GÖJ (IP-tala skráð) 1.11.2008 kl. 16:04

7 identicon

  Var það ekki rétt hjá mér að jeppinn hans Kjartans afa, var alltaf kallaður Móri ?  Líklega því að liturinn var brúnn.  Gunnar minn, ert þú með mikið af myndum, sem ég á ?????? En án gamans, þetta er flott hjá þér og líka norska veðurstofan.  Áfram með smjörið strákur !!!!!!!!!!

Hraunkotskerlingin (IP-tala skráð) 1.11.2008 kl. 17:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband