Matargatiđ

Í ţessari frábćru fermingarveislu hjá Grafarvogsleggnum um helgina, sem ćttmenni fjölmenntu í, ţá kom upp sú hugmynd ađ setja hér inn uppskriftir. Ađ ţađ yrđi nokkurs konar "Uppskrift vikunnar" dálkur á síđunni. Ţar sem viđ Sigrún frćnka erum báđar frekjur ţá ćtla ég ađ setja inn fyrstu uppskriftina - og skora á Sigrúnu ađ setja inn nćstu Tounge

Ég hringdi í Jóa B. áđan til ađ fá "leyfi" fyrir ţessum dálk - og hann rétt gat stuniđ upp ađ ţađ vćri minnsta mál- milli ţessa sem hann gúffađi í sig MÁNUDAGS-lćrinu og bernaisesósunni!! Ég veit ađ systir mín býr EKKI til bernaisesósu. En veit ţó ađ flestar konur í fjölskyldunni eru miklir matgćđingar - og flestir karlarnir međ mikla matarást á sínum spúsum. Reyndar vita allir ađ körlunum finnst nú ekki leiđinlegt ađ elda mat og eru nú bara frekar duglegir viđ ţađ.

Viđ látum ţessar uppskriftir svo ţróast áfram á síđunni - og endilega ađ setja inn uppskriftir ţegar ykkur langar til - ekki bíđa eftir ađ á ykkur sé skorađ Grin


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Namm namm, bíđ spennt eftir fleiri uppskriftum, frá ţessum frábćru matartćknum.  Og međan ég man, takk kćrlega fyrir síđast, í ţessari frábćru fermingarveislu ,      kveđja Hraunkotskerlingin

Hraunkotskerlingin (IP-tala skráđ) 16.3.2009 kl. 19:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband