Áskorun
25.3.2009 | 23:33
Verð að byrja á að þakka Jóa Baldri fyrir að halda áfram í ritstjórninni - Takk fyrir það Jói.
Sigrún skoraði ekki á neinn í uppskriftarþætti síðunnar EN Gunnari Erni langar í uppskriftina að kjötbollunum hennar ömmu og Guðrúnu Helgu langar í uppskriftir frá Kristbjörgu - eigum við ekki í sameiningu að skora hér með á þessar mætu mæðgur að þær láti vaða og opinberi þessar uppskriftir.....nema náttúrulega þetta sé eitthvað leyni leyni .....
....!!
Kveðja
Ása
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Sá eða sú sem kemur með uppskriftir á jafnframt að skora á einhvern, með næstu uppskrift, annars gengur þetta alltof hægt. Samanber "penna vikunnar", sem skorað var á, á síðasta ári. Við bíðum enn.........eftir honum. Kannske hefur áskorunin bara farið alveg fram hjá honum!
Hraunkotskerlingin (IP-tala skráð) 26.3.2009 kl. 17:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.