Ostasalat

Hér kemur uppskriftin af ostasalatinu.

1 Mexikóostur

1 hvítlauksostur

1 dós sýrđur rjómi

1 lítil dós majónes

1 grćn paprika

1 rauđ paprika

blađlaukur

blá vínber eftir smekk

Osturinn skorinn í teninga, grćnmetiđ saxađ og öllu blandađ saman.

Boriđ fram međ góđu brauđi eđa kexi.

Svo lćt ég fylgja uppskrift af bollunum frá Diddu okkar í Fróđasundi, ţćr klikka aldrei.

Kínabollur

1 kg. nautahakk

1 pakki ritskex muliđ

1 bréf púrrulaukssúpa

2 egg krydd eftir smekk

Allt hnođađ saman í skál búnar til litlar bollur og steiktar allar hringinn upp úr olíu.

Súrsćt sósa

1 flaska chilisósa

1 krukka rifsberjahlaup

Hitađ saman í potti hellt yfir bollurnar og hitađ í ofni viđ 150 gráđur í 20 mín

 

Svo skora ég á hraunkotsfrúna og hennar ekta maka, hef heyrt ađ ţau eldi dýrindis fiskisúpu sem vćri gaman ađ fá uppskrift af. Bestu kveđjur Kristbjörg


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gilsbakkararnir

Hć, gleymdi, ţađ á ađ vera lítil dós ananas mínus safi í ostasalatinu.

Kveđja Kristbjörg

Gilsbakkararnir, 27.3.2009 kl. 22:54

2 Smámynd: Jóhannes Baldur Guđmundsson

OMG .. hvađ ţetta gladdi sćlkerageniđ mitt!

Takk kćrlega Kristbjörg!

Jóhannes Baldur Guđmundsson, 27.3.2009 kl. 23:01

3 identicon

Ţar kom vel á vondan.  Hafin er dauđaleit ađ fiskisúpuuppskriftinni !

Hraunkotskerlingin (IP-tala skráđ) 28.3.2009 kl. 11:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband