Kjúklingabringur

Ég ćtla ađ koma međ uppskrift af einföldum kjúklingabringum.

 

Kjúklingabringur

Ein krukka ORA pestó (rautt)

Rjómi

Einn piparostur

 

Kjúklingarbringur léttsteiktar á pönnu og kryddađar međ kjúklingakryddi.

Settar í eldfast mót og pestó dreift yfir hverja bringu, nćst er smá rjóma hellt yfir bringurnar og botnfylli í fatiđ.

Eldađ í ofni viđ 180° í sirka 20-30 mín eftir stćrđ. Ég geri ráđ fyrir einni bringu á mann.

Međ ţessu geri ég piparostasósu, brćđi piparost og rjóma í potti og hef hrísgrjón og hvítlauksbrauđ međ.

 

Mjög fljótlegur réttur og einstaklega ljúffengur :)

Ég vil skora á Gunnar Örn og fjölskyldu ađ koma međ nćstu uppskrift.

 

Kveđja Guđrún Helga (og Valur Oddgeir)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er lifandi og er til í ađ prófa ţessa uppskrift hjá ykkur, er ţćgileg fyrir mig tekur greinnilega ekki lángan tíma. Takk.  Lćkjarbrekkuliđiđ.

P.S konan mín er kominn heim af sjukrahúsinu.

Jóhannes (IP-tala skráđ) 6.4.2009 kl. 17:35

2 Smámynd: Ernirnir í Dalatanga 4

Međ fullri viđingu fyrir Gunna mági mínum, ţá mćli ég (og stóri sćlkeramaginn minn) ađ uppskriftin komi frá unnustu hans.

Ég get svo sannarlega mćlt međ öllum mat sem hún Jenný gerir, en bílinn okkar eyđir yfirleitt 2-3 lítrum meira á hundrađi eftir ađ ég (og co) renni viđ hjá Gunna og Jenný og fáum stórveitingar međ kaffinu hjá ţeim.

Ernirnir í Dalatanga 4, 6.4.2009 kl. 22:49

3 identicon

Ţetta er spennandi uppskrift og ćtla ađ prófa hana. Og ađ sjálfsögđu tek ég áskoruninni. Mbk. GÖJ

GÖJ (IP-tala skráđ) 9.4.2009 kl. 09:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband