Fiskisúpa made in Hraunkot

1 1/2 líter vatn

rjómi c.a. 2 dl.

2 flök fiskur í bitum

2 stk. gulrćtur

1/2 grćn paprika

1/2 rauđ paprika

1 bréf sveppa- bollasúpa t.d. Knorr

salt og pipar

2 Knorr fiskiteningar

1/4 - 1/2 laukur c.a.

Allt sođiđ vel saman, bćta rjómanum í og fiskurinn settur síđast og sođinn međ í 3 mínútur.  ( má líka setja rćkjur), ekki hrćra eftir ađ fiskurinn er kominn út í.  Tekiđ af hitanum og látiđ standa í 5 mínútu.

 GOTT MEĐLĆTI MEĐ KJÖTI OG FLEIRU fyrir c.a. 6 manns

1 laukur

1 rauđlaukur

1 rauđ paprika

1 grćn paprika

c.a 8-10 (stórir) sveppir)

Ţetta er allt brytjađ  og látiđ malla í olíu á pönnu, má setja örlítiđ vatn og 1 mulinn grćnmetistening.  Ađeins salt ef ţarf t.d. Herbamare hafsalt međ kryddjurtum. Nokkrar smjörklípur settar ofan á og látnar bráđna.  Boriđ fram heitt.

Hraunkotskerlingin og hennar ektamaki skora á Guđrúnu Helgu Heiđarsdóttur og co ađ koma međ nćstu uppskrift!

 

 

 

út +i


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband