Endur og rjúpa.

Hæ hér riðst ég inn og set eina einfalda uppskrift sem ég gerði í gær.

Ofninn settur á fullan hitta og látinn ná honum svo er tvær sviðnar endur settar inn á fullum hitta í 15 minótur svo er lækkað niður í 170 í 30 mínútur og svo er bara slökkt á ofninum og látið bíða inni í sikka 15 mínútur.  Þá eru endurnar til á meðan steikti ég rjúpuna (var síðasta)á alla kanta og sauð hana svo í pottinum með 1 liter af sóði.  Notaði svo soðið og bakaði upp sósuna slurk af smjöri slatta af hveiti megnið af soðinu sólberja hlaup heimagert dálitin slata af rjómaosti og kjötkraft og svo bara salta og pipra eftir smekk. Með þessu var salat úr ísskápnum fetaostur piparsósa og hvítlauksósa. Ég hafði grillaðar kartöflur með þessu því ég gleymdi að setja þær í ofninn. Hafði smá sneið af nautakjöti með til að vera viss um að allir fengju eitthvað og ég hafði aldrei eldað endur áður. veði ykkur að góðu, þið getið svo bara hringt í mig ef það koma einhverjar spurningar kveðja Vertinn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ég get alveg 100% mælt með matnum hjá Lækarbrekku vertinum.  Hann var rosalega GÓÐUR og ég var södd langt fram á næsta dag!

Hraunkotskerlingin (IP-tala skráð) 5.6.2009 kl. 20:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband