Endur og rjúpa.

Hć hér riđst ég inn og set eina einfalda uppskrift sem ég gerđi í gćr.

Ofninn settur á fullan hitta og látinn ná honum svo er tvćr sviđnar endur settar inn á fullum hitta í 15 minótur svo er lćkkađ niđur í 170 í 30 mínútur og svo er bara slökkt á ofninum og látiđ bíđa inni í sikka 15 mínútur.  Ţá eru endurnar til á međan steikti ég rjúpuna (var síđasta)á alla kanta og sauđ hana svo í pottinum međ 1 liter af sóđi.  Notađi svo sođiđ og bakađi upp sósuna slurk af smjöri slatta af hveiti megniđ af sođinu sólberja hlaup heimagert dálitin slata af rjómaosti og kjötkraft og svo bara salta og pipra eftir smekk. Međ ţessu var salat úr ísskápnum fetaostur piparsósa og hvítlauksósa. Ég hafđi grillađar kartöflur međ ţessu ţví ég gleymdi ađ setja ţćr í ofninn. Hafđi smá sneiđ af nautakjöti međ til ađ vera viss um ađ allir fengju eitthvađ og ég hafđi aldrei eldađ endur áđur. veđi ykkur ađ góđu, ţiđ getiđ svo bara hringt í mig ef ţađ koma einhverjar spurningar kveđja Vertinn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

ég get alveg 100% mćlt međ matnum hjá Lćkarbrekku vertinum.  Hann var rosalega GÓĐUR og ég var södd langt fram á nćsta dag!

Hraunkotskerlingin (IP-tala skráđ) 5.6.2009 kl. 20:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband