Nýr myndavefur
17.5.2009 | 21:19
Stoliđ af síđunni hans Jóa, mynd af kallinum sjálfum / Ljósm:Daniel Ţór
Vil benda ykkur ágćtu Gilsbakkarar á ađ Jóhannes bóndi í Lćkjarbrekku er búin ađ setja upp vefsíđu sem kallin er búin ađ setja inn á fullt af ljósmyndum og slóđin á vefsíđuna er www.123.is/joijaki . GÖJ
Setti inn tengil á síđuna hér til vinstri.
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 21:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Mynd vikunnar
13.5.2009 | 08:10
Pönnukökur međ fyllingu
4.5.2009 | 19:02
Ţessar pönnukökur eru skyndibita matur helgarinnar Í uppáhaldi hjá fjölskyldunni Árbakka !
Pönnukökur
200 g hveiti
1/2 tsk salt
4 1/2 dl mjólk
4 msk olía
3 egg
Fylling
Sósa ađ eigin vali, (má vera sinnepsósa, salsasósa og fl.)
Hrísgrjón
Skinka
Paprika
Laukur
Tómata
Gúrkur og fl. sem ađ hverjum og einum langar.
Lýsing
Setjiđ hveiti og salt í skál, blandiđ mjólk saman viđ smátt og smátt og hrćriđ vel í á milli.Bćtiđ olíu og eggjum saman viđ, einu í einu. Látiđ standa í 30 min. Bakiđ ţunnar pönnukökur á pönnu (ekki af allra ţynnstu gerđ). Hver og einn setur síđan á sína pönnuköku sósu og fyllingu ađ eigin vali.
Líka er hćgt ađ hafa ţessa pönnukökur sem eftirétt. Fylla ţćr af ís, ferskum ávöxtum og rjóma.
Verđi ykkur ađ góđu
Kveđja frá Árbakka
P.s. Vonum ađ ţiđ prófiđ ţetta, ţetta er ćđi ! En ţökkum fjölskyldunni á Hvammstanga fyrir og viđ sendum boltan áfram á Kristbjörgu og Skafta
Matur og drykkur | Breytt 29.5.2009 kl. 23:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Afmćli í dag
3.5.2009 | 14:01
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 16:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Afmćli í dag
28.4.2009 | 00:12
Mynd dagssins
26.4.2009 | 22:39
Afmćli í dag
25.4.2009 | 19:56