Afmćli í dag

Jói Baldur er 35 ára í dag.

  afmćli

 

Ritstjórn Gilsbakkafrétta óska honum til hamingju međ daginn!


Húnveskirgrillpinnar og Lćkjargötukartöflugratín

Nú er ég lokssins ađ svara áskoruninni frá Guđrúnu Helgu og sendi boltan nćst til Gunnu á Árbakka um ađ koma međ uppskrift. Međ kveđju frá Hvammstanga / Gunnar Örn

Húnveskirgrillpinnar

 

Folaldagúllas úr KVH

Bacon frá Ali

Sveppir (litlir)

Laukur

Grillpinnar

Pipar

Salt

Paprika

Barbecuesósa Honey Mustard (Hunts)

 

Grillpinnarnir eru látnir liggja í ađ minnsta kosti eina klukkustund í 10° heitu vatni áđur en byrjađ er ađ ţrćđa upp á ţá. Kjötiđ er kryddađ međ pipar,salti og papriku ađ eigin smekk. Laukurinn er ţví nćst skorin langs í átta báta sem mynda 45°horn inn ađ myđju laukssins (mjög mikilvćgt međ ţetta horn annars brennur laukurinn á grillinu).

Ţví nćst er hafist handa viđ ađ ţrćđa kjötinu, sveppunum og laukbátunum upp á pinnana og er ţađ gert ađ eigin smekk, ţar á milli er baconlengjum ţrćtt upp á pinnan og eđa vafiđ utan um kjötiđ,sveppina og laukin. Er ţessu er lokiđ er ágćtt ađ jafna lengjunni út međ ţví ađ taka ţéttingsfast utan um hana endana á milli. Ţví nćst er pinnin grillađur og viđ grillunina getur veriđ sniđugt ađ pensla hann međ međ barbecue sósunni og grilla í c.a. 1 mín á hvorri hliđ eftir penslunina.

 

Reikna má međ ađ venjulegur Gilsbakkari hesthúsi 2-3 pinnum í mál, en aftur á móti ef Jóhannes bóndi í Lćkjabrekku er í mat skal reikna međ 8-10 pinnum fyrir hann.

 

Lćkjargötukartöflugratín

 

10 stk        Međalstórar kartöflur

Ľ  stk       Laukur

2 stk         Egg

˝ líter       Rjómi

                Gróft salt

                Paprikukrydd

                Pipar

                Ljóma smjörlíki

 

Kartöflurnar eru flisjađar og eru síđan skornar í skífur sem eru c.a. 3 mm ţykkar. Ţeim er síđan dreift í eldfast mót sem er smurt ađ innan međ Ljóma smjörlíki. Ţar á eftir er laukurinn fínsaxađur niđur og blandađur međ kartöflunum ásamt ţví ađ salta kartöflurnar ađ eigin smekk međ grófa saltinu.

Ţví nćst eru eggin hrćrđ út í skál og rjómin síđan hrćđur saman viđ eggin. Ţar á eftir er blandan krydduđ međ paprikunni og piparnum ađ eigin smekk. Ţví nćst er blöndunni helt yfir kartöflurnar ţannig ađ hún sökkvi ţeim rétt ađeins. Síđan er fatinu skellt í örbylgjuofn međ grilli og bakađ í honum í c.a. 18-20 mínotur á grillstillingu. Líka er hćgt ađ baka gratíniđ í ofni viđ 180° í c.a. 1 klukkustund.

 

Verđi ykkur ađ góđu Smile

 


Mynd vikunnar

Jakob

Jakob Jóhannesson


Kosningar 09.

Ekki áróđur heldur bara smá hugmynd.  Ţannig er mál međ kosningarnar núna ađ ţađ eru nokkrir öruggir inn og margir úti í kuldanum sem eru ađ berja á ţinghúsiđ, ţannig er best ef menn eru ekki búnir ađ ákveđa hvern á ađ kjósa, kjósa ţan sem manni langar til ađ komist inn ţví mađur breitir ekki ţví sem er nćstum órugg ,  Reglan er sú kjósa rétt eftir eigin sannfćringu međ kveđju frá latta ritstjóranum ađ norđan.

Afmćli í dag

Gísli er 44 ára í dag.

  afmćli

 

Ritstjórn Gilsbakkafrétta óska honum til hamingju međ daginn!


Sćlir Gilsbakkarar

Svo vill nú til ađ ég er ađ fara í útskriftarferđ međ bekknum mínum til New York og Mexíkó í maí og viđ erum á fullu núna í fjáröflun. Ég er ađ selja skeinipappír og eldhúsrúllur frá Papco og var ađ velta fyrir mér hvort ćttingjum vantađi nokkuđ slíkar pakkningar ? Happy

48 rúllur, 2ja laga á 3000 kr
36 rúllur, 3ja laga mjúkur á 3500 kr
40 rúllur maxi, 2ja laga 400 blöđ 3500 kr

Eldhúsrúllur 24 stykki, 3000 kr

 

Kveđja Guđrún Helga Smile

 

 


 


Afmćli í dag

Michael er 17 ára í dag.

  afmćli

 

Ritstjórn Gilsbakkafrétta óska honum til hamingju međ daginn!


Gleđilega Páska

Egg
Ritstjórn óskar öllum Gilsbökkurum og öđrum,
til sjávar og sveita gleđilegra Páska.

Mynd vikunnar

Lappi

Stórafmćli í dag

Víđir er 60 ára í dag.

  afmćli

 

Ritstjórn Gilsbakkafrétta óska honum til hamingju međ daginn!


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband