Kjúklingabringur
6.4.2009 | 13:02
Ég ćtla ađ koma međ uppskrift af einföldum kjúklingabringum.
Kjúklingabringur
Ein krukka ORA pestó (rautt)
Rjómi
Einn piparostur
Kjúklingarbringur léttsteiktar á pönnu og kryddađar međ kjúklingakryddi.
Settar í eldfast mót og pestó dreift yfir hverja bringu, nćst er smá rjóma hellt yfir bringurnar og botnfylli í fatiđ.
Eldađ í ofni viđ 180° í sirka 20-30 mín eftir stćrđ. Ég geri ráđ fyrir einni bringu á mann.
Međ ţessu geri ég piparostasósu, brćđi piparost og rjóma í potti og hef hrísgrjón og hvítlauksbrauđ međ.
Mjög fljótlegur réttur og einstaklega ljúffengur :)
Ég vil skora á Gunnar Örn og fjölskyldu ađ koma međ nćstu uppskrift.
Kveđja Guđrún Helga (og Valur Oddgeir)
Afmćli í dag
2.4.2009 | 10:13
Afmćli í dag
2.4.2009 | 10:13
Ekta norđlenskt stórhríđ.
30.3.2009 | 13:23
Ţegar ég vaknađi morgun hélt ég fyrst ađ ég vćri stödd norđur í Eyjafirđi, skemmtileg norđvestan stórhríđ. En viđ segjum bara ţađ ţetta sé páskahretiđ. Sé ađ ,,fiskisúpuuppskriftinni '' frá ,,hraunkotsfrúnni'' er borgiđ búiđ ađ stađfesta hana og nú er bara ađ fara ađ elda ţví nóg er til af ýsunni. Kveđjur ađ austan. Sigrún
Fiskisúpa made in Hraunkot
29.3.2009 | 11:21
1 1/2 líter vatn
rjómi c.a. 2 dl.
2 flök fiskur í bitum
2 stk. gulrćtur
1/2 grćn paprika
1/2 rauđ paprika
1 bréf sveppa- bollasúpa t.d. Knorr
salt og pipar
2 Knorr fiskiteningar
1/4 - 1/2 laukur c.a.
Allt sođiđ vel saman, bćta rjómanum í og fiskurinn settur síđast og sođinn međ í 3 mínútur. ( má líka setja rćkjur), ekki hrćra eftir ađ fiskurinn er kominn út í. Tekiđ af hitanum og látiđ standa í 5 mínútu.
GOTT MEĐLĆTI MEĐ KJÖTI OG FLEIRU fyrir c.a. 6 manns
1 laukur
1 rauđlaukur
1 rauđ paprika
1 grćn paprika
c.a 8-10 (stórir) sveppir)
Ţetta er allt brytjađ og látiđ malla í olíu á pönnu, má setja örlítiđ vatn og 1 mulinn grćnmetistening. Ađeins salt ef ţarf t.d. Herbamare hafsalt međ kryddjurtum. Nokkrar smjörklípur settar ofan á og látnar bráđna. Boriđ fram heitt.
Hraunkotskerlingin og hennar ektamaki skora á Guđrúnu Helgu Heiđarsdóttur og co ađ koma međ nćstu uppskrift!
út +i
Matur og drykkur | Breytt 29.5.2009 kl. 23:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Afmćli í dag
28.3.2009 | 09:19
Ostasalat
27.3.2009 | 22:46
Hér kemur uppskriftin af ostasalatinu.
1 Mexikóostur
1 hvítlauksostur
1 dós sýrđur rjómi
1 lítil dós majónes
1 grćn paprika
1 rauđ paprika
blađlaukur
blá vínber eftir smekk
Osturinn skorinn í teninga, grćnmetiđ saxađ og öllu blandađ saman.
Boriđ fram međ góđu brauđi eđa kexi.
Svo lćt ég fylgja uppskrift af bollunum frá Diddu okkar í Fróđasundi, ţćr klikka aldrei.
Kínabollur
1 kg. nautahakk
1 pakki ritskex muliđ
1 bréf púrrulaukssúpa
2 egg krydd eftir smekk
Allt hnođađ saman í skál búnar til litlar bollur og steiktar allar hringinn upp úr olíu.
Súrsćt sósa
1 flaska chilisósa
1 krukka rifsberjahlaup
Hitađ saman í potti hellt yfir bollurnar og hitađ í ofni viđ 150 gráđur í 20 mín
Svo skora ég á hraunkotsfrúna og hennar ekta maka, hef heyrt ađ ţau eldi dýrindis fiskisúpu sem vćri gaman ađ fá uppskrift af. Bestu kveđjur Kristbjörg
Matur og drykkur | Breytt 29.5.2009 kl. 23:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Áskorun
25.3.2009 | 23:33
Verđ ađ byrja á ađ ţakka Jóa Baldri fyrir ađ halda áfram í ritstjórninni - Takk fyrir ţađ Jói.
Sigrún skorađi ekki á neinn í uppskriftarţćtti síđunnar EN Gunnari Erni langar í uppskriftina ađ kjötbollunum hennar ömmu og Guđrúnu Helgu langar í uppskriftir frá Kristbjörgu - eigum viđ ekki í sameiningu ađ skora hér međ á ţessar mćtu mćđgur ađ ţćr láti vađa og opinberi ţessar uppskriftir.....nema náttúrulega ţetta sé eitthvađ leyni leyni .....
....!!
Kveđja
Ása
Mynd vikunnar
25.3.2009 | 18:23
Afmćli í dag
24.3.2009 | 08:19