Fćrsluflokkur: Matur og drykkur

Skyrkaka úr Austurgluggganum

 Úr ţví Ása skorar á mig verđ ég ađ bregđast viđ FootinMouth

1 poki makkarónur muldar í fat

1 dós bláberjaskyr 1/2 kg

1 dós jarđarberjaskyr 1/2 kg

1/2 l rjómi ţeyttur

Skyriđ hrćrt saman og ţeyttum rjóma síđan bćtt í og svo öllu hellt yfir makkarónukökurnar

Marz bláber og jarđarber brytjađ og sett yfir eđa ţeir ávextir sem hver og einn vill.

Gott ađ gera ţessa köku 20 tímum fyrir át.

Takk fyrir síđast og hafiđ ţađ sem best.


Ostakaka úr Vikudegi

Botninn:

1/2 pk. Haust hafrakex

1 lúka Corn flakes

100 gr. brćtt smjör

 

Ofan á hann fer:

Rjómaostur (í bláu dollunum)

1/4 peli ţeyttur rjómi

2 msk. flórsykur

1 fyllt karamellusúkkulađi - brytjađ og bćtt útí

Rjómaosturinn látinn standa um stund og svo ţeyttur, rjómanum blandađ varlega úti ásamt flórsykrinum og súkkulađinu.

Ofan´á kćlda kökuna fer:

15-20 ljósar töggur (allar í pokanum)

botnfylli af rjóma

Töggurnar eru brćddar í rjómanum í potti - ţá kćlt og hellt yfir rjómaostinn.

 

Ég sleppti karamellusúkkulađinu - en setti í stađinn súkkulađikex í botninn og ađeins meiri flórsykur útí rjómaostinn - ţađ kom mjög vel út.

 

 


Matargatiđ

Í ţessari frábćru fermingarveislu hjá Grafarvogsleggnum um helgina, sem ćttmenni fjölmenntu í, ţá kom upp sú hugmynd ađ setja hér inn uppskriftir. Ađ ţađ yrđi nokkurs konar "Uppskrift vikunnar" dálkur á síđunni. Ţar sem viđ Sigrún frćnka erum báđar frekjur ţá ćtla ég ađ setja inn fyrstu uppskriftina - og skora á Sigrúnu ađ setja inn nćstu Tounge

Ég hringdi í Jóa B. áđan til ađ fá "leyfi" fyrir ţessum dálk - og hann rétt gat stuniđ upp ađ ţađ vćri minnsta mál- milli ţessa sem hann gúffađi í sig MÁNUDAGS-lćrinu og bernaisesósunni!! Ég veit ađ systir mín býr EKKI til bernaisesósu. En veit ţó ađ flestar konur í fjölskyldunni eru miklir matgćđingar - og flestir karlarnir međ mikla matarást á sínum spúsum. Reyndar vita allir ađ körlunum finnst nú ekki leiđinlegt ađ elda mat og eru nú bara frekar duglegir viđ ţađ.

Viđ látum ţessar uppskriftir svo ţróast áfram á síđunni - og endilega ađ setja inn uppskriftir ţegar ykkur langar til - ekki bíđa eftir ađ á ykkur sé skorađ Grin


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband